Feitur Innipúki í Reykjavík

Hjálmar spiluðu allt sem þeir kunna á Innipúkanum í nótt.
Hjálmar spiluðu allt sem þeir kunna á Innipúkanum í nótt. mbl.is/Eggert

Innipúkinn stendur yfir á Nasa í Reykjavík og er aðstandi hans Grímur Atlason ánægður með hvernig til hefur tekist og sagði hann að það hafi verið húsfyllir og stemmningin mjög góð. „Ég held að Hjálmar hafi spilað í tvo tíma í nótt, öll lögin sem þeir kunna bara," sagði Grímur. Hann nefndi að það væri „feit" dagskrá í kvöld með Mugison, Speaker Bite Me, Ampop, Baggalút og fleirum. Hægt er að nálgast dagskrána á innipukinn.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar