Magni fékk fjölskylduna í heimsókn

Magni og Marinó Bjarni sonur hans.
Magni og Marinó Bjarni sonur hans. Mynd/Austurlandið.is

Magni Ásgeirsson fékk konu sína og son í heimsókn til Los Angeles þar sem hann dvelur nú vegna sjónvarpsþáttanna Rock Star Supernova. Að vonum urðu fagnaðarfundir en hægt er að sjá myndir af þeim á heimasíðu þáttanna.

Tíu söngvarar eru eftir í hópnum en markmið þáttanna er að velja söngvara fyrir rokksveitina Supernova. Sjötti þátturinn verður sýndur á Skjá Einum á þriðjudagskvöldi og hefst útsending klukkan 1 um nóttina.

Heimasíða Rock Star

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Loka