Magni syngur annað lag eftir David Bowie

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

Sjöundi þáttur sjónvarpsþáttanna Rock Star Supernova verður sýndur á Skjá Einum klukkan 1 í nótt. Magni Ásgeirsson syngur þar lagið Starman úr smiðju David Bowie og er það í annað skipti sem hann syngur lag eftir hann.

Líflegar umræður eru um sjónvarpsþættina á vefsvæðinu supernovafans.com og eru margir sem þar tjá sig þeirrar skoðunar að Magni, Dilana og Lukas muni keppa í þriggja manna úrslitum. Vitnað er í bloggsíðu David Navarros, sem stýrir þáttunum ásamt félögunum þremur í hljómsveitinni Supernova, og segir hann m.a., að Magni sé frábær og hann hafi góða rödd og standi sig alltaf vel en hann hafi enn ekki skarað framúr.

Listinn yfir lögin í kvöld er eftirfarandi:

Zayra - Lluvia De Mar - frumsamið lag
Magni - Starman - David Bowie
Patrice - Message in a Bottle - The Police
Lukas - Hero - Chad Kroeger
Storm - I Will Survive - Gloria Gaynor
Toby - Solsbury Hill - Peter Gabriel - with Gilby on acoustic guitar
Ryan - In the Air Tonight - Phil Collins
Dilana - Cat’s in the Cradle - Harry Chapin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir