Magni Ásgeirsson missti næstum geðheilsuna af heimþrá

Magni þenur raddböndin til hins ýtrasta í Rockstar Supernova.
Magni þenur raddböndin til hins ýtrasta í Rockstar Supernova. mbl.is

Magni Ásgeirsson íslenski keppandinn í Rockstar Supernova sjónvarpskeppninni segist vel geta hugsað sér að starfa í eitt ár með rokkhljómsveitinni Supernova ef hann skyldi vera svo lánsamur að vinna keppnina. Í næsta þætti mun Magni syngja Nirvana lagið Smells like teen spirit.

„Ég finn það á mér að ég stóð mig vel, ég er mjög sáttur við mína túlkun á því lagi” sagði Magni í viðtali í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Magni sagðist vel geta hugsað sér að starfa í eitt ár með Supernova. „Ég tók þá ákvörðun í síðustu viku er ég missti næstum geðheilsuna af heimþrá að hætta að ofhugsa þetta allt saman," sagði Magni að lokum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar