Timberlake segir Jackson hafa verið beitta kynja- og kynþáttamisrétti

Timberlake og Jackson eftir atvikið fræga.
Timberlake og Jackson eftir atvikið fræga. AP

Söngvarinn Justin Timberlake segir ósanngjarnt hvernig söngkonan Janet Jackson hafi þurft að bera svo til allan þungann af því þegar kjóll hennar rifnaði í atriði þeirra á bandarísku Super Bowl sýningunni árið 2004. Þá segir hann fjaðrafokið sem atvikið olli hafa komið sér mjög á óvart en að ábyrgðin hafi ekki síður verið hans en hennar.

“Ef við skiptum ábyrgðinni 50/50, þá var sennilega 10% gagnrýninnar beint að mér sem segir heilmargt um þjóðfélagið,” segir hann. “Ég held að konur séu dæmdar harðar í Bandaríkjunum en karlar og að sú gagnrýni sem beint er að minnihlutahópum sé óeðlilega hörð.”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir