Al Gore tilnefndur til verðlauna

Al Gore
Al Gore EVAN SISLEY

Fyrr­um for­setafram­bjóðand­inn Al Gore er til­nefnd­ur til banda­rísku bók­mennta­verðlaun­anna The Quills í flokki rita af stjórn­mála- og sögu­leg­um meiði. Nær til­nefn­ing­in til bók­ar hans The Incon­venient Truth. Hroll­verkju­höf­und­ur­inn Stephen King er einnig meðal þeirra sem eru til­nefnd­ir en til­nefn­ing­una hlýt­ur King fyr­ir vís­inda­spennu­sög­una Cell, sem fjall­ar um vírus sem berst í gegn­um farsíma.

The Quills-verðlaun­in hafa aðeins sinni verið veitt en í fyrra var það JK Rowl­ing­sem hlaut aðal­verðlaun­in fyr­ir Harry Potter og blend­ingsprins­inn.

Til­nefnt er í nítj­án flokk­um eft­ir ábend­ing­um frá banda­rísk­um bók­söl­um og bóka­safnsvörðum. Það er svo hins veg­ar al­menn­ing­ur sem kýs sig­ur­veg­ar­ann með net­kosn­ingu.

Verðlauna­at­höfn­in verður 28. októ­ber næst­kom­andi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að leysa ákveðið mál og það þolir enga bið svo þú verður hreinlega að láta það ganga fyrir öllu öðru. Það er dásamleg tilfinning að hitta einhvern í hjartastað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að leysa ákveðið mál og það þolir enga bið svo þú verður hreinlega að láta það ganga fyrir öllu öðru. Það er dásamleg tilfinning að hitta einhvern í hjartastað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son