Hægt að kjósa í Rockstar Supernova á MSN

Magni Ásgeirsson þenur raddböndin í Rockstar Supernova.
Magni Ásgeirsson þenur raddböndin í Rockstar Supernova. mbl.is

Microsoft á Íslandi hefur komið því þannig fyrir að nú geta notendur í Bandaríkjunum og á Íslandi kosið þátttakanda í sjónvarpsþættinum Rockstar Supernova í gegnum skilaboðaforritið MSN Messenger. Til þess að þetta sé hægt þurfa notendur að endurræsa forritið. Þá kemur í ljós flipi á vinstri hönd með mynd af stjörnu á. Ef ýtt er á hann kemur kosningavalmyndin í ljós.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar