Magni syngur síðastur

Söngvarinn Magni Ásgeirsson
Söngvarinn Magni Ásgeirsson Eggert Jóhannesson

Magni Ásgeirsson stígur síðastur á svið í úrslitaþætti Rock Star Supernova sem verður sýndur beint á Skjá einum á miðnætti annað kvöld. Toby Rand syngur fyrstur, síðan Lukas Rossi, Dilana er þriðja í röð keppendanna fjögurra.

Klukkutíma áður en þátturinn hefst verður Magnavaka á Skjá einum þar sem Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson stýra kosningavöku SkjásEins.

Kosning hefst síðan eftir að Rock Star þættinum lýkur kl. 01:50 eftir miðnætti aðfararnótt miðvikudags og lýkur kl. 06:00 en úrslitin verða kunngjörð á miðnætti á miðvikudag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar