Clive Owen er ánægður með nýjan James Bond

Clive Owen
Clive Owen Reuters

Leikarinn Clive Owen tekur upp hanskann fyrir Daniel Craig en samkvæmt fréttavef BBC segir Owen að Craig sýni það og sanni í hlutverki James Bond að hann sé réttur maður á réttum stað. Owen var einn þeirra leikara sem var nefndur sem mögulegur arftaki Pierce Brosnan í hlutverki njósnarans geðþekka 007.

Að sögn Owens er Craig góður leikari og að þegar fólk sæi hann í hlutverki James Bond myndi það hætta að gagnrýna valið á Craig í hlutverkið.

Nýjasta James Bond myndin, Casino Royale, verður frumsýnd þann 17. nóvember og er þetta 21. myndin um breska njósnarann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir