Einn þáttastjórnenda Top Gear þungt haldinn eftir slys

Fréttavefurinn Ananova segir frá því að Richard Hammond, einn þáttastjórnenda breska þáttarins Top Gear, sé milli heims og helju eftir að hafa lent í slysi við upptökur á flugvelli nærri York á Bretlandi. Segir að Hammond hafi verið að aka þotudrifnum bíl sem hafi oltið.

Þættirnir Top Gear hafa verið sýndir á BBC í Bretlandi frá árinu 1977, þar er fjallað hraðskreiða bíla og önnur ökutæki, en þeir hlutu Emmy verðlaun á síðasta ári. Þeir hafa verið sýndir hér á landi á sjónvarpsstöðinni Skjá einum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir