Söngkonan Dilana til Íslands í næstu viku

Dilana.
Dilana. mbl.is/Matthías

Hljóm­sveit­in Á móti sól held­ur tón­leika á skemmti­staðnum Broadway laug­ar­dags­kvöldið 30. sept­em­ber nk. Söngv­ari sveit­ar­inn­ar er hinn geðþekki Magni Ásgeirs­son, en sér­stak­ur gesta­söngv­ari verður söng­kon­an Dil­ana, sem keppti með Magna í raun­veru­leika­sjón­varpsþátt­un­um Rock Star: Supernova og lenti í öðru sæti.

Miðasala hefst á mánu­dag, en Magni og Dil­ana verða í út­varps­viðtali í morg­unþætt­in­um ZÚÚBER á FM 957 næst­kom­andi föstu­dag, eft­ir viku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell