Kaurismaki sendir ekki mynd á Óskarinn í mótmælaskyni við Bandaríkjastjórn

Gert hreint og fínt fyrir Óskarsverðlaunahátíðina.
Gert hreint og fínt fyrir Óskarsverðlaunahátíðina. AP

Finnski kvikmyndagerðarmaðurinn Aki Kaurismaki hefur neitað að senda nýjustu kvikmynd sína í forval til Óskarsverðlauna í mótmælaskyni við stefnu George Bush Bandaríkjaforseta í utanríkismálum. Finnska kvikmyndastofnunin valdi mynd hans, Lights of the Dusk, sem framlag Finna til verðlaunanna, en Kaurismaki neitaði að senda myndina í forvalið og því munu Finnar ekki senda neina mynd til verðlaunanna í ár.

„Þegar The Man without a Past var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2002 ákváð Aki að mæta ekki til verðlaunanna í mótmælaskyni við það sem var að gerast í heiminum á þeim tíma, og í mótmælaskyni við stjórnvöld í Bandaríkjunum,“ sagði Ilkka Mertsola, aðstoðarmaður Kaurismaki. „Ekkert hefur breyst síðan þá og þess vegna sér hann sér ekki fært að taka þátt í hátíðinni að þessu sinni.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir