Særingarmaðurinn mest ógnvekjandi allra kvikmynda skv. tímaritskönnun

Atriði úr kvikmyndinni Exorcist frá árinu 1973. Í kvikmyndinni leikur …
Atriði úr kvikmyndinni Exorcist frá árinu 1973. Í kvikmyndinni leikur Linda Blair unga stúlku sem er andsetin af djöflinum. Reuters

Samkvæmt nýrri könnun sem tímaritið Stuff lét gera og birtist í nóvemberhefti þess er hrollvekjan The Exorcist (ísl. Særingarmaðurinn) í leikstjórn Williams Friedkins sú kvikmynd sem þykir vera mest ógnvekjandi allra. Særingarmaðurinn hefur látið hárin rísa á fólki frá því hún kom út árið 1973, eða sl. 33 ár. Í öðru sæti er kvikmynd Romans Polanski, Rosemary's Baby og Shining í leikstjórn Stanleys Kubricks er í því þriðja.

Eftirfarandi eru 10 mest ógnvekjandi myndirnar samkvæmt könnun Stuff.

  1. The Exorcist
  2. Rosemary's Baby
  3. The Shining
  4. Halloween
  5. Jaws
  6. Nightmare on Elm Street
  7. Psycho
  8. Candyman
  9. Planet of the Apes
  10. Alien.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir