Kate Moss kjörin ,,fyrirsæta ársins"

Kate Moss.
Kate Moss. Reuters

Fyrirsætan Kate Moss hreppti titilinn ,,fyrirsæta ársins" á breskri verðlaunahátíð tískugeirans í gær, British Fashion Awards. Fyrir um ári síðan komst upp um eiturlyfjaneyslu Moss og birtar af henni myndir við slíka iðju, og þykir því mörgum að hún sé ekki vel að titlinum komin.

Í kjölfar eiturlyfjahneykslisins varð Moss af fjölda samninga við tísku- og snyrtivörufyrirtæki, en hún virðist nú vinsælli en nokkru sinni. Dagblaðið Irish Examiner segir frá þessu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar