Teiknimynd um mörgæsir skákaði Bond

Úr myndinni Happy Feet.
Úr myndinni Happy Feet.

Teiknimyndin Happy Feet, sem fjallar um mörgæsir, skákaði nýju Bond-myndinni Casino Royal í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Tekjur af mörgæsamyndinni, sem Elijah Wood, Robin Williams, Brittany Murphy, Hugh Jackman og Nicole Kidman tala m.a. inn á, námu 42,3 milljónum dala en Casino Royal aflaði 40,6 milljóna dala tekna um helgina.

Gamanmyndin Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan, sem verið hefur í efsta sæti undanfarnar helgar, fór niður í 3. sæti. Þá fór jólasveinamyndin The Santa Clause 3: The Escape Clause, með Tim Allen í aðalhlutverki, niður í 5. sæti og teiknimyndin Flushed Away fór niður í 5. sæti.

Í næstu sætum voru Stranger Than Fiction, Babel, Saw III, The Departed, The Queen, Let's Go To Prison og The Prestige.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup