Latibær fékk BAFTA-verðlaun sem besti alþjóðlegi barnaþátturinn

Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.
Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.

Sjón­varpsþáttaröðin Lati­bær fékk í kvöld bresku BAFTA-verðlaun­in í flokki barna­efn­is en Lati­bær var út­nefnd­ur besta alþjóðlega barna­sjón­varps­efnið. Magnús Scheving tók við verðlaun­um í Lund­ún­um ásamt fleiri aðstand­end­um þátt­anna.

Verðlaun voru veitt í ýms­um flokk­um á verðlauna­hátíðinni í kvöld. Leir­brúðumynd­in Wallace and Gromit: The Cur­se of the Were-Rabit, var val­in besta barna­mynd­in en Harry Potter og eld­bik­ar­inn fékk sér­stök áhorf­enda­verðlaun.

Listi yfir verðlauna­hafa

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka