Latibær fékk BAFTA-verðlaun sem besti alþjóðlegi barnaþátturinn

Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.
Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.

Sjónvarpsþáttaröðin Latibær fékk í kvöld bresku BAFTA-verðlaunin í flokki barnaefnis en Latibær var útnefndur besta alþjóðlega barnasjónvarpsefnið. Magnús Scheving tók við verðlaunum í Lundúnum ásamt fleiri aðstandendum þáttanna.

Verðlaun voru veitt í ýmsum flokkum á verðlaunahátíðinni í kvöld. Leirbrúðumyndin Wallace and Gromit: The Curse of the Were-Rabit, var valin besta barnamyndin en Harry Potter og eldbikarinn fékk sérstök áhorfendaverðlaun.

Listi yfir verðlaunahafa

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir