Zellweger ætlar að leika í þriðju Bridget Jones-myndinni

Renee Zellweger og Hugh Grant fyrir frumsýningu annarrar myndarinnar um …
Renee Zellweger og Hugh Grant fyrir frumsýningu annarrar myndarinnar um Bridget. AP

Renée Zellwe­ger hef­ur lýst áhuga sín­um á að taka á ný að sér hlut­verk hinn­ar sein­heppnu Bridget Jo­nes þegar þriðja mynd­in verður gerð, og er reiðubú­in að fara að bæta á sig kíló­um. Daily Express hef­ur eft­ir heim­ilda­manni að nýja mynd­in ger­ist tíu árum eft­ir að þeirri síðustu lauk.

„Mark Darcy og Daniel Clea­ver eru enn á sín­um stað og Bridget er um það bil að eign­ast barn með Daniel.“ Kvik­mynda­fyr­ir­tækið Work­ing Title, sem gerði fyrstu tvær mynd­irn­ar, hef­ur þegar keypt kvik­mynda­rétt­inn að þriðju sög­unni sem Helen Field­ing er að skrifa um Bridget. Er hart lagt að Field­ing að ljúka sem fyrst við sög­una.

Zellwe­ger bætti á sig 12 kíló­um áður en hún lék í fyrstu mynd­un­um, og æfði breska framb­urðinn vand­lega með því að nota hann frá morgni til kvölds, hvort sem hún var í tök­um eða ekki.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Ef þú vilt styrkja vináttuböndin skaltu muna að góðir vinir geta verið saman bæði í sorg og gleði. Gleymdu hvorki sjálfum þér né þeim sem næst þér standa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Ef þú vilt styrkja vináttuböndin skaltu muna að góðir vinir geta verið saman bæði í sorg og gleði. Gleymdu hvorki sjálfum þér né þeim sem næst þér standa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son