Konungsbók enn söluhæst

Arnaldur Indriðason.
Arnaldur Indriðason. Morgunblaðið/Einar Falur

Glæpasaga Arnalds Indriðasonar, Konungsbók, var söluhæsta bókin á landinu dagana 21.-27. nóvember. Hún heldur því toppsæti sínu á bóksölulista Morgunblaðsins frá því vikuna áður.

Konungsbók Arnaldar er einnig í fyrsta sæti listans í flokki íslenskra og þýddra skáldverka. Í flokki barna- og unglingabókmennta trónir Eragon - Öldungurinn efst, sömuleiðis aðra vikuna í röð. Hannes: Nóttin er blá mamma er í fyrsta sæti bóka í flokki ævisagna og endurminningar og ljóð Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, er söluhæsta ljóðabókin.

Sjá nánar á bls. 16 í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir