Clooney missir gælugöltinn sinn

George Clooney.
George Clooney. Reutere

Max, gælusvín bandaríska kvikmyndaleikarans George Clooney, er allur. Að sögn fréttavefjarins TMZ.com kvaddi Max þennan heim á föstudag, 18 ára og saddur lífdaga en hann þjáðist af liðagigt og var orðinn sjóndapur.

Clooney, sem er 45 ára og af mörgum talinn einn kynþokkafyllsti karlmaður heims, sagði oft að samband þeirra Max væri það lengsta sem hann hefði átt í.

Þeir Clooney og Max náðu saman þegar leikarinn hætti með leikkonunni Kelly Preston. Árið 2001 varð Max fyrir bíl, sem vinur Clooneys ók.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar