Íbúar vilja breyta dónalegu bæjarnafni

Íbúarnir í Fjuckby í Svíþjóð berjast nú fyrir því að bænum verði gefið nýtt nafn. Segja þeir að sökum hnattvæðingarinnar hafi samsvörun nafnsins við ruddalegt enskt orð hafi gert bæinn að aðhlátursefni um víða veröld. Vegna nafns bæjarins sé orðið erfitt að selja eignir þar eða reka fyrirtæki.

Fram á fjórða áratug síðustu aldar var nafn bæjarins skrifað Fjukeby, og vilja íbúarnir nú að það nafn verði tekið upp á ný. Bæjarblaðið gerir því skóna að fái íbúar Fjuckby sínu framgengt taki íbúar í Anusviken, Arslet og Dicken einnig til sinna ráða.

Frá þessu greinir Ananova.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup