Viktoría Beckham óttast að gallabuxur verði sinn bani

Viktoría á leik á HM í sumar - engar gallabuxur …
Viktoría á leik á HM í sumar - engar gallabuxur þar. Reuters

Viktoría Beckham hefur grínast með það að hún óttist mest að gallabuxur verði sér að fjörtjóni. Er hún hrædd um að hljóta alvarleg meiðsl eða jafnvel bana af því að klæðast óviðeigandi gallabuxum.

„Ég er gjörsamlega með gallabuxur á heilanum,“ er haft eftir henni. “Ég er farin að vera í buxum sem eru háar í mittið en þær þrengja verulega að manni og eftir heilan dag var ég farin að sjá fyrir mér grafskrift mína: Viktoría Beckham, gallabuxurnar gengu af henni dauðri.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar