Brad Pitt ánægður í föðurhlutverkinu

Brad Pitt ásamt dóttur sinni Zahara.
Brad Pitt ásamt dóttur sinni Zahara. Reuters

Leikarinn Brad Pitt segir að föðurhlutverkið batni dag frá degi og að hann sé alsæll með börnin sín þrjú. Pitt og leikkonan Angelina Jolie eiga saman dóttur, Shiloh, og tvö ættleidd börn, Maddox sem er fimm ára og Zahara sem er 23. mánaða. Segir Pitt það skemmtilegasta sem hann viti er þegar Shiloh leysir vind.

Í breska dagblaðinu Sun er haft eftir leikaranum að fátt veiti honum meiri fullnægju en að láta litlu stúlkuna ropa. Hann segist gefa sér tíma til að ræða við börnin þrjú á hverju kvöldi þegar hann kemur þeim í svefn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar