Mike Tyson handtekinn ölvaður við akstur og með kókaín

Mike Tyson á nokkuð skrautlegan feril að baki.
Mike Tyson á nokkuð skrautlegan feril að baki.

Banda­ríski hne­fa­leik­ar­inn Mike Ty­son var hand­tek­inn í Scotts­dale í Arizona í nótt grunaður um ölv­un við akst­ur og fyr­ir að vera með kókaín í fór­um sín­um. Ty­son yf­ir­gaf næt­ur­klúbb um klukk­an 1:45 að þarlend­um tíma í nótt og var hand­tek­inn þegar hann ók á lög­reglu­bíl utan við klúbb­inn.

Að sögn lög­reglu var Ty­son greini­lega und­ir áhrif­um áfeng­is. Leitað var á hon­um og í bíl hans og þá fannst kókaín.

Ty­son var einn í bíln­um þegar þetta gerðist. Hann dvaldi í fanga­klefa í nótt og verður vænt­an­lega leidd­ur fyr­ir dóm­ara í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka