Neitaði Alagna að borga?

Óperu­söngv­ar­inn Ólaf­ur Kjart­an Sig­urðar­son tel­ur að ten­ór­inn Roberto Alagna, sem baulað var á í Scala-óper­unni 10. des­em­ber sl., hafi mátt sæta slíkri meðferð vegna þess að hann hafi neitað að greiða svo­kölluðum klöpp­ur­um óperu­húss­ins fyr­ir lófa­takið. Að sögn Ólafs er það "op­in­bert leynd­ar­mál" að slík­ar fjár­kúg­an­ir eigi sér stað þegar söngv­ar­ar reyna fyr­ir sér í áber­andi hlut­verk­um á veg­um hins forn­fræga óperu­húss. Upp­hæðin sem um ræðir sé þó óveru­leg.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir