Paris Hilton segist ekki hafa ekið ölvuð

Paris Hilton vekur hvarvetna athygli, fáir vita þó hvers vegna …
Paris Hilton vekur hvarvetna athygli, fáir vita þó hvers vegna hún er fræg Reuters

Samkvæmisljónynjan Paris Hilton kom fyrir rétt í Los Angeles í dag og sagðist saklaus af ásökunum um ölvunarakstur. Yfirheyrt verður í málinu þann 23. janúar en réttarhöldin sjálf hefjast fyrir þann 23. febrúar.

Hilton var handtekin í Hollywood í september á síðasta ári þar sem aksturslag hennar vakti grunsemdir lögregluþjóna. Ef hún verður fundin sek um ölvunarakstur má hún búast við því að verða skikkuð í áfengismeðferð auk þess sem hún missir þá ökuréttindi og greiðir sekt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka