Paris Hilton segist ekki hafa ekið ölvuð

Paris Hilton vekur hvarvetna athygli, fáir vita þó hvers vegna …
Paris Hilton vekur hvarvetna athygli, fáir vita þó hvers vegna hún er fræg Reuters

Sam­kvæm­isljónynj­an Par­is Hilt­on kom fyr­ir rétt í Los Ang­eles í dag og sagðist sak­laus af ásök­un­um um ölv­unar­akst­ur. Yf­ir­heyrt verður í mál­inu þann 23. janú­ar en rétt­ar­höld­in sjálf hefjast fyr­ir þann 23. fe­brú­ar.

Hilt­on var hand­tek­in í Hollywood í sept­em­ber á síðasta ári þar sem akst­urslag henn­ar vakti grun­semd­ir lög­regluþjóna. Ef hún verður fund­in sek um ölv­unar­akst­ur má hún bú­ast við því að verða skikkuð í áfeng­is­meðferð auk þess sem hún miss­ir þá öku­rétt­indi og greiðir sekt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir