Magni án atvinnuleyfis

Magni þarf að fresta för til Bandaríkjanna.
Magni þarf að fresta för til Bandaríkjanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Magni Ásgeirs­son kemst ekki til Banda­ríkj­anna í tæka tíð til þess að hita upp fyr­ir rokksveit­ina Supernova á fyrstu tón­leik­um sveit­ar­inn­ar í tón­leika­ferðalagi sem hefst í Flórída á þriðju­dag­inn. Ástæðan er sú að Magni hef­ur ekki enn fengið at­vinnu­leyfi vegna mistaka full­trúa hans í Banda­ríkj­un­um. Síðastliðinn miðviku­dag birt­ist í Morg­un­blaðinu viðtal við Hilm­ar Jens­son gít­ar­leik­ara sem var meinuð inn­ganga í Banda­rík­in af sömu sök­um. Magni seg­ist hafa lesið viðtalið og ákveðið að kanna sína stöðu í kjöl­farið. Ekki er víst að svo stöddu hvenær hann kemst til Banda­ríkj­anna.

Nán­ar er fjallað um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Beindu orku þinni á jákvæðan hátt til að koma verkefnum þínum í framkvæmd. Láttu ekki athugasemdir annarra draga úr þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Beindu orku þinni á jákvæðan hátt til að koma verkefnum þínum í framkvæmd. Láttu ekki athugasemdir annarra draga úr þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf