Abramóvítsj lætur smíða stærstu snekkju heims

Roman Abramóvítsj.
Roman Abramóvítsj.

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramóvítsj, sem m.a. á enska knattspyrnuliðið Chelsea, er að láta smíða fyrir sig stærstu lystisnekkju heims og er verðmiðinn um 20 milljarðar íslenskra króna. Að sögn blaðsins Wall Street Journal verður snekkjan 168 metra löng og búin tveimur þyrlupöllum og dvergkafbáti.

Snekkjan, sem heitir Eclipse, er í smíðum í Hamborg, að sögn blaðsins. Snekkjan, sem nú er stærst í heimi, heitir Dubai og er í eigu furstans þar.

Að mati tímaritsins Forbes á jafnvirði 18,2 milljarða dala eignir. Hann á fyrir nokkrar snekkjur, þar á meðal Pelorus, sem er 115 metra löng.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir