Viktoría Beckham komin til Los Angeles

Viktoría í fylgd lífvarða á flugvellinum í Los Angeles í …
Viktoría í fylgd lífvarða á flugvellinum í Los Angeles í gærkvöldi. AP

Mikill fjöldi ljósmyndara og myndatökumanna tók á móti Viktoríu Beckham er hún kom til Los Angeles undir miðnætti í gær að íslenskum tíma. Lífverðir fylgdu Viktoríu í gegnum fréttamannaþröngina og hún svaraði engum spurningum.

Talsmaður eiginmanns hennar, Davids, tjáði Associated Press að Viktoría væri komin til Kaliforníu til að skoða hús fyrir fjölskylduna og skóla fyrir börnin. Ætli Viktoría að dvelja í Los Angeles í nokkra daga.

Talsmaðurinn vildi ekki greina frá því í hvaða hverfum hún ætlaði að skoða hús, en fyrri fregnir hafa hermt að Beverly-hæðir og Hollywood-hæðir komi helst til greina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup