Bresk fréttakona berar sig í beinni

Fréttakonan Emma Baker vissi ekki að hún var í beinni …
Fréttakonan Emma Baker vissi ekki að hún var í beinni útsendingu er hún beraði á sér magann og grínaðist. mbl.is/ITV Anglia

Breska sjónvarpsfréttakonan Emma Baker, olli nokkrum usla hjá ITV Anglia Television sjónvarpsstöðinni eftir að hún beraði á sér magann og skiptist á vafasömu gríni við samstarfsmann sinn í beinni útsendingu frá myndverinu. Baker gerði sér ekki grein fyrir að hún var í mynd í beinni útsendingu.

Baker mun hafa lagað brjóstahaldarann sinn til og uppnefnt samstarfsmanninn sinn. Talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar bað áhorfendur afsökunar og sagði að verið væri að rannsaka hvernig þessi mistök áttu sér stað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar