Bresk fréttakona berar sig í beinni

Fréttakonan Emma Baker vissi ekki að hún var í beinni …
Fréttakonan Emma Baker vissi ekki að hún var í beinni útsendingu er hún beraði á sér magann og grínaðist. mbl.is/ITV Anglia

Breska sjón­varps­frétta­kon­an Emma Baker, olli nokkr­um usla hjá ITV Anglia Televisi­on sjón­varps­stöðinni eft­ir að hún beraði á sér mag­ann og skipt­ist á vafa­sömu gríni við sam­starfs­mann sinn í beinni út­send­ingu frá mynd­ver­inu. Baker gerði sér ekki grein fyr­ir að hún var í mynd í beinni út­send­ingu.

Baker mun hafa lagað brjósta­hald­ar­ann sinn til og upp­nefnt sam­starfs­mann­inn sinn. Talsmaður sjón­varps­stöðvar­inn­ar bað áhorf­end­ur af­sök­un­ar og sagði að verið væri að rann­saka hvernig þessi mis­tök áttu sér stað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir