Hundurinn bjargaði Sölmu

Salma Hayek.
Salma Hayek. AP

Mexí­kóska leik­kon­an og þokkagyðjan Salma Hayek væri ef til vill ekki leng­ur meðal vor ef ekki væri fyr­ir hund­inn henn­ar, sem heit­ir Diva.

Tveim­ur tím­um fyr­ir Gold­en Globe-verðlauna­af­hend­ing­una sl. mánu­dag ákvað Salma að fá sér blund á heim­ili sínu í Kali­forn­íu. Það sem hún vissi ekki var að það var gas­leki í hús­inu.

„Ég var með höfuðverk og hafði lagt mig þegar Diva vakti mig með því að grípa með munn­in­um í erm­ina mína og reyna þannig að draga mig út úr hús­inu. Þá fyrst gerði ég mér grein fyr­ir hvað var að ger­ast."

Salma hrósaði Divu og sagði að ef ekki væri fyr­ir hana hefði hún ekki kom­ist á verðlauna­af­hend­ing­una þar sem þátt­ur­inn Ugly Betty, sem hún leik­ur í, fékk tvenn verðlaun.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell