Hundurinn bjargaði Sölmu

Salma Hayek.
Salma Hayek. AP

Mexíkóska leikkonan og þokkagyðjan Salma Hayek væri ef til vill ekki lengur meðal vor ef ekki væri fyrir hundinn hennar, sem heitir Diva.

Tveimur tímum fyrir Golden Globe-verðlaunaafhendinguna sl. mánudag ákvað Salma að fá sér blund á heimili sínu í Kaliforníu. Það sem hún vissi ekki var að það var gasleki í húsinu.

„Ég var með höfuðverk og hafði lagt mig þegar Diva vakti mig með því að grípa með munninum í ermina mína og reyna þannig að draga mig út úr húsinu. Þá fyrst gerði ég mér grein fyrir hvað var að gerast."

Salma hrósaði Divu og sagði að ef ekki væri fyrir hana hefði hún ekki komist á verðlaunaafhendinguna þar sem þátturinn Ugly Betty, sem hún leikur í, fékk tvenn verðlaun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir