Spears á lausu á ný

Britney Spears (t.h) með systur sinni Jamie Lynn Spears
Britney Spears (t.h) með systur sinni Jamie Lynn Spears Reuters

Söngkonan Britney Spears mun nú hafa lýst því yfir að tveggja vikna sambandi hennar og fyrirsætunnar Isaac Cohen sé lokið en ekki eru nema nokkrir dagar frá því þær sögur gengu fjöllunum hærra að Spears ætti von á sínu þriðja barni með Cohen.

Spears mun hafa sagt í viðtali við blaðamann dagblaðsins New York Daily News á fimmtudag að þau væru ekki lengur saman.

Spears sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Kevin Federline í nóvember á síðasta ári en saman eiga þau synina Sean Preston, sem er fimmtán mánaða, og Jayden James, sem er fjögurra mánaða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir