Hugh Grant a krossgötum?

Erkipiparsveinninn Hugh Grant.
Erkipiparsveinninn Hugh Grant. AP

Svo bregðast krosstré sem önnur tré! Nú hefur breski erkipiparsveinninn Hugh Grant gefið í skyn að hann sé tilbúinn til að stofna fjölskyldu.

„Ég man eftir því þegar ég las ummæli Warren Beatty um það þegar hann eignaðist loks börn og hvílíkur léttir það hafi verið þegar líf hans hætti að snúast um hann, hann, hann,” segir Grant í viðtali við breska tímaritið Vogue. „Eins annt og mér er um sjálfan mig þá er ég mjög áhugasamur um að eignast einhvern til að elska enn meira,” segir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir