Jeff Who? kom, sá og sigraði

Jeff Who?
Jeff Who? mbl.is/Sverrir

Það er óhætt að segja að hljóm­sveit­in Jeff Who? hafi komið, séð og sigrað þegar Hlust­enda­verðlaun FM957 voru af­hent í gær við hátíðlega at­höfn í Borg­ar­leik­hús­inu. Hljóm­sveit­in átti lag árs­ins að mati hlust­enda út­varps­stöðvar­inn­ar, „Barfly", hún var val­in nýliði ár­ins og að end­ingu hljóm­sveit árs­ins. Það var því við hæfi að Jeff Who? spilaði „lag árs­ins" í lok­in.

Ann­ar sig­ur­veg­ari kvölds­ins var óneit­an­lega Magni . Hlust­end­ur voru sam­mála um að Rock Star-tón­leik­ar hans hefðu verið þeir bestu á ár­inu, Magni var einnig val­inn söngv­ari árs­ins og fékk svo að auki sér­stök heiður­sverðlaun Gill­ette.

Söng­kona ár­ins var Klara úr Nylon en þær stöllu áttu líka mynd­band árs­ins, við lagið „Los­ing a Friend". Plata árs­ins var Und­ir þínum áhrif­um með Sál­inni hans Jóns míns. Þá fékk Laddi heiður­sverðlaun FM957.

Dag­skrá kvölds­ins var stút­full af tón­list­ar­atriðum þar sem m.a. Sil­via Nig­ht og Storm komu fram. Kynn­ir kvölds­ins var Auðunn Blön­dal.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Aðrir vilja endilega létta af þér byrðinni og þá gæs er best að grípa
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Aðrir vilja endilega létta af þér byrðinni og þá gæs er best að grípa
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir