Starfsmenn veitingastaðar í eigu De Niros snuðaðir um laun

Robert De Niro.
Robert De Niro. Reuters

Bandaríska vinnumálaráðuneytið hefur sótt að Robert De Niro en leikarinn er sakaður um að hafa ekki greitt starfsmönnum á veitingahúsi sem hann á um laun að andvirði 328.000 dölum (rúmar 22 milljónir kr.)

Embættismenn hafa haldið því fram að yfirvinna rúmlega 100 starfsmanna japanska veitingastaðarins Nobu, sem er í New York, hafi verið ranglega skorin niður, og þeir hafa fyrirskipað að veitingastaðurinn bæti starfsmönnunum launamissinn upp.

De Niro, sem er sagður þéna um 20 milljónir dala á mynd, á veitingastaðinn með japanska matreiðslumanninum Nobuyuki Matsuhisa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar