Viktoría: „Mér fannst ég dvergvaxin“

Viktoría við opnun verslunar Armani í París á þriðjudaginn.
Viktoría við opnun verslunar Armani í París á þriðjudaginn. AP

Þótt Viktoría Beckham sé 1,70 á hæð fannst henni hún vera dvergvaxin þegar hún var í París með vinkonu sinni Katie Holmes.

Viktoría segist hafa skemmt sér konunglega með Katie í París, þar sem þær voru m.a. viðstaddar opnun nýrrar verslunar Armani.

En það fór ekki framhjá Viktoríu að Katie er heilum tíu sentimetrum hærri en hún. „Katie er mjög hávaxin - mér fannst næstum eins og ég væri dvergvaxin.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar