Tveir Eurovisionfarar í úrslit

Keppendurnir sem komust áfram í kvöld.
Keppendurnir sem komust áfram í kvöld. mbl.is/Eggert

Söngvararnir Eiríkur Hauksson og Jónsi, Jón Jósep Snæbjörnsson, voru meðal þeirra þriggja sem komust í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Þeir Eiríkur og Jónsi hafa báðir sungið fyrir Íslands hönd í Eurovision söngvakeppninni.

Lögin þrjú sem fengu flest atkvæði sjónvarpsáhorfenda í kvöld voru eftirtalin:

„Segðu mér"
Lag: Trausti Bjarnason. Texti: Ragnheiður Bjarnadóttir. Flytjandi: Jónsi

„Ég les í lófa þínum"
Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson. Texti: Kristján Hreinsson. Flytjandi: Eiríkur Hauksson

„Eldur"
Lag: Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson. Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir. Flytjandi: Friðrik Ómar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir