Íslensk tónlist vekur athygli

Lay Low.
Lay Low. mbl.is/Sverrir

Íslensk tónlist vakti töluverða athygli á Midem-kaupstefnunni sem haldin var í síðustu viku. Þetta mun vera fjórða árið sem Íslendingar eru með sérstakan bás á hátíðinni og að sögn Sigfríðar Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Íslensku tónverkamiðstöðvarinnar, hefur aldrei gengið betur.

Listamenn á borð við Lay Low og Reykjavík! vöktu athygli erlendra útgefenda og hljómsveitin Sign náði samningum við þýskan útgefanda. Þá á Smekkleysa í viðræðum um dreifingu á öllum plötum fyrirtækisins í gegnum farsíma. Sigfríður segir miklu máli skipta að kvikmyndin Tár úr steini sem fjallar um Jón Leifs hafi verið gefin út á DVD.

Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar