Björk á Hróarskeldu og Glastonbury

Björk Guðmundsdóttir með svaninn fræga
Björk Guðmundsdóttir með svaninn fræga mbl.is

Aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar vinna nú að því að bóka listamenn til að koma fram á hátíðinni, sem haldin verður 5. -8. júlí í ár. Í síðustu var tilkynnt að hljómsveitin Red Hot Chili Peppers yrði meðal hljómsveita, en nú hefur verið tilkynnt að söngkonan Björk komi fram á hátíðinni.

Björk vinnur nú að nýrri plötu, meðal þeirra sem koma við á plötunni eru Anthony Hegerty, potturinn og pannan í Anthony and the Johnsons, raftónlistarmaðurinn Mark Bell og Sjón.

Björk hefur nokkrum sinnum áður komið fram á hátíðinni, en danska blaðið Politiken segir í dag að tónleikarnir í Hróarskeldu verði hennar einu tónleikar á Norðurlöndum í ár. Björk verður þó á faraldsfæti í ár, og kemur m.a. fram á Glastonbury tónlistarhátíðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir