Hugh hefur ekki fengið boðskort frá Elísabetu

Elísabet og Hugh fyrir sjö árum.
Elísabet og Hugh fyrir sjö árum. Retuers

Hugh Grant hef­ur ekki verið boðið í brúðkaup kær­ust­unn­ar sinn­ar fyrr­ver­andi, Elísa­bet­ar Hurley, sem geng­ur að eiga ind­verska kaup­sýslu­mann­inn Arun Nayer í mars.

Hugh og Elísa­bet voru sam­an í 13 ár og hafa verið góðir vin­ir síðan upp úr sam­band­inu slitnaði.

„Þetta kem­ur nú ekki á óvart,“ sagði Hugh við blaðið The Sun. „Ég held að fólk bjóði yf­ir­leitt ekki sín­um fyrr­ver­andi í brúðkaupið sitt. Ég er alls ekki bit­ur.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell