Hugh hefur ekki fengið boðskort frá Elísabetu

Elísabet og Hugh fyrir sjö árum.
Elísabet og Hugh fyrir sjö árum. Retuers

Hugh Grant hefur ekki verið boðið í brúðkaup kærustunnar sinnar fyrrverandi, Elísabetar Hurley, sem gengur að eiga indverska kaupsýslumanninn Arun Nayer í mars.

Hugh og Elísabet voru saman í 13 ár og hafa verið góðir vinir síðan upp úr sambandinu slitnaði.

„Þetta kemur nú ekki á óvart,“ sagði Hugh við blaðið The Sun. „Ég held að fólk bjóði yfirleitt ekki sínum fyrrverandi í brúðkaupið sitt. Ég er alls ekki bitur.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir