Íslenskar fyrirsætur kallaðar "sjóðheitar"

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir mbl.is/Kristinn

"GETTU hver mun krydda tilveruna þetta árið?" spyr indverska blaðið India Times á vefútgáfu sinni vegna dagatals blaðsins þetta árið, en þar sitja fyrir íslenskar fyrirsætur á sundfötum ásamt Unni Birnu Vilhjálmsdóttur fegurðardrottningu. "Hin sjóðheita Unnur er svo heit í þessari útgáfu sundfatadagadals India Times 2007, að ísinn í heimalandi hennar gæti bráðnað. Tékkið á henni," segir í inngangi blaðsins.

Myndirnar eru teknar á Íslandi og í grein blaðsins eru lesendur hvattir til að skoða hina "himnesku líkama" kvennanna.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir