Aniston segist sofa vel eftir nefaðgerð

Jennifer Aniston við verðlaunaafhendingu í Los Angeles.
Jennifer Aniston við verðlaunaafhendingu í Los Angeles. Reuters

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston viðurkennir að hún hafi farið í nefaðgerð, en þó af heilsufarsástæðum og því ekki um fegrunaraðgerð að ræða. Aniston segist hafa látið laga á sér nefið vegna öndunarörðugleika og eftir það hafi hún sofið eins og barn og það í fyrsta sinn í mörg ár.

Aniston segist ekki hafa farið í brjóstastækkun en segist ekki viss hvernig hún geti sannað það fyrir fólki. Hún vilji helst ekki leyfa öllum efasemdamönnum að þukla þau til að sannreyna að þau séu ekta. Aniston segir frá þessu í viðtali við tímaritið People.

Myndskýring af nefaðgerðinni

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir