Aflýsti vegna nærfatnaðar

Kiri Te Kanawa
Kiri Te Kanawa mbl.is/Jim Smart

Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir ástæðu þess að hún aflýsti þrennum fyrirhuguðum tónleikum með áströlsku poppstjörnunni John Farnham hafa verið nærföt.

Kanawa fullyrti fyrir áströlskum rétti í síðustu að sér hefði snúist hugur eftir að hafa séð myndbrot frá tónleikum með Farnham, þar hann sést m.a. grípa kvenmannsnærbuxur sem kastað var til hans úr áhorfendastæðunum og halda á þeim sigrihrósandi. "Hvernig gæti ég komið fram undir slíkum kringumstæðum?" spurði hin 62 ára söngkona en ítrekaði þó að hún bæri enn virðingu fyrir Farnham.

Skipuleggjandi tónleikanna hefur kært Kanawa fyrir að draga sig til baka og farið fram á u.þ.b. 150 milljónir íslenskra króna í bætur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir