Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokið

Frá undanúrslitunum í kvöld
Frá undanúrslitunum í kvöld mbl.is/Eggert

Þrjú lög komust áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Var þetta síðasta keppniskvöldið en alls hafa níu lög komist áfram í úrslitakeppnina sem fram þann 17. febrúar næstkomandi. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer svo fram 10. maí næstkomandi í Helsinki í Finnlandi, sem er heimaland sigurvegaranna frá því í fyrra, Lordi.

Lögin sem komust áfram í kvöld eru:

„Bjarta brosið"
Lag: Torfi Ólafsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Andri Bergmann

„Þú tryllir mig"
Lag: Hafsteinn Þórólfsson
Texti: Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson
Flytjandi: Hafsteinn Þórólfsson

„Ég og heilinn minn"
Lag: Dr. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir
Texti: Dr. Gunni
Flytjandi: Ragnheiður Eiríksdóttir

Þau sex lög sem áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni þann 17. febrúar eru:

„Segðu mér"
Lag: Trausti Bjarnason.
Texti: Ragnheiður Bjarnadóttir.
Flytjandi: Jónsi

„Ég les í lófa þínum"
Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson.
Texti: Kristján Hreinsson.
Flytjandi: Eiríkur Hauksson

„Eldur"
Lag: Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson.
Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Flytjandi: Friðrik Ómar

„Blómabörn"
Lag: Trausti Bjarnason
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Flytjandi Bríet Sunna Valdemarsdóttir.

„Húsin hafa augu"
Lag: Þormar Ingimarsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi Matthías Matthíasson.

„Áfram"
Lag: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Sigurjón Brink
Texti: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Jóhannes Ásbjörnsson.
Flytjandi Sigurjón Brink.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir