Holmes lýsir hamingju sinni með Cruise

Hjónin Katie Holmes og Tom Cruise
Hjónin Katie Holmes og Tom Cruise AP

Kvikmyndaleikkonan Katie Holmes, sem giftist kvikmyndastjörnunni Tom Cruise í nóvember, hefur greint frá því að hún hafi fallið fyrir honum á þeirri stundu sem hún hitti hann fyrst. „Okkar fyrsta stefnumót var í Los Angeles, það var líka mín fyrsta mótorhjólaferð á ströndina. Það var frábært og hraðinn mikill. Ég varð ástfanginn á þeirri stundu sem ég tók fyrst í hönd hans,” segir hún í viðtali við tímaritið Harper's Bazaar.

„Mér finnst ég mjög heppin. Ég á eiginmann og barn sem ég dái, ég á starfsferil sem ég elska. Þegar ég sest niður og horfi til baka, hugsa ég: Vá. Ég hef margt til að þakka fyrir. Með Tom líður mér eins og fegurstu konu heims og mér hefur liðið þannig frá þeim degi sem ég hitti hann. Ég elska að vera með honum. Ég elska að kalla hann eiginmann minn."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir