Sokkabuxur fyrir karlmenn

Fyrstu karlmannasokkabuxurnar koma á markaðinn í mars.
Fyrstu karlmannasokkabuxurnar koma á markaðinn í mars. mbl.is/Mynd fengin á vef Gerbe

Nýjasta nýtt í franska tískuheiminum eru nælonsokkabuxur fyrir karlmenn. Gerbe, franskur sokkabuxnaframleiðandi setur í næsta mánuði á markað nýja línu sem ætluð er karlmönnum. Nýju sokkabuxurnar fást í stærri stærðum, eru með klauf að framan og styrktan buxnastreng.

Karlasokkabuxurnar eru einnig þykkari og sterkari þó þær verið einnig til næfurþunnar. Boðið verður upp á þrjár áferðir, Men opaque, sheer og satin.

Þetta mun vera í fyrsta sinn í sögu sokkabuxna sem þær munu verða fjöldaframleiddar sérstaklega fyrir karlmenn en Gerbe segir að aukin eftirspurn hafi valdið því að þessi nýja lína fer á markað.

Nokkrar gerðir af sokkarbuxum verða framleiddar fyrir karla.
Nokkrar gerðir af sokkarbuxum verða framleiddar fyrir karla. mbl.is/Mynd fengin á vef Gerbe
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka