„Gáfnahjól“ til höfuðs offitu barna

Menn leita nú nýrra leiða til að fá börn til að hreyfa sig, en offita barna er orðin alvarlegt vandamál á Vesturlöndum. Nýjasta leiðin er þrekhjól fyrir börn með tölvuleik áföstum, en leikurinn virkar hvetjandi á börnin og fær þau til að hjóla.

Sjónvarpsmaðurinn og þolfimikennarinn Richard Simmons kynnti þrekhjólið í New York á dögunum, en það er framleitt af leikfangafyrirtækinu Fisher-Price. Hjólið ber nafnið Smart Cycle, sem þýða mætti sem Gáfnahjól. Börnin eiga að læra af leiknum, þannig að þar sameinast hugarleikfimi við þá hefðbundnu. Gáfnahjólið er ætlað 3 til 6 ára börnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach