Ian Richardson látinn

Breski leik­ar­inn Ian Rich­ard­son er lát­inn, sjö­tíu og tveggja ára gam­all. Hann var þekkt­ast­ur fyr­ir hlut­verk sitt sem hinn und­ir­förli stjórn­mála­maður Franc­is Urquhart í sjón­varpsþáttaröðinni Hou­se of Cards. Að svo stöddu hef­ur ekki verið gefið upp hvað varð hon­um að ald­ur­tila.

Sam­kvæmt frétta­vef Sky lést hann á heim­ili sínu snemma í morg­un. Hann hafði ekki kennt sér meins og áttu tök­ur á nýrri röð glæpaþátta með hon­um að hefjast í næstu viku.

Rich­ard­son var einnig þekkt­ur fyr­ir hlut­verk sitt í njósnaþátt­un­um Tin­ker, Tail­or, Soldier, Spy eft­ir sögu Johns le Car­ré. Í þeim þátt­um lék hann Bill Haydon, hátt sett­an bresk­an njósn­ara sem grunaður er um að vera í raun starfsmaður KGB.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir