Bretar illa að sér í kynlífsfræðum

mbl.is

Einn af hverj­um þrem­ur Bret­um trú­ir því að kon­ur geti komið í veg fyr­ir þung­un með því að hoppa ít­rekað, þvo sér eða pissa eft­ir sam­far­ir. Þetta kem­ur fram í könn­un bresku sam­tak­anna Family Plann­ing Associati­on, FPA, í til­efni af vakn­ingar­átaki um getnaðar­varn­ir þar í landi.

Könn­un­in leiddi í ljós ýms­ar rang­hug­mynd­ir um getnaðar­varn­ir. Fram­kvæmda­stjóri FPA, Anne Weym­an, seg­ir kyn­ferðis­legt mynd­efni og skila­boð dynja á nú­tíma­mann­in­um. Því sé nauðsyn­legt að veita fólki upp­lýs­ing­ar um þetta þar sem ein af hverj­um fimm þunguðum kon­um í Bretlandi fari í fóst­ur­eyðingu.

Könn­un­in leiddi í ljós að um helm­ing­ur þeirra 500 manna sem tóku þátt vissi ekki að kon­an væri frjó­ust 10-16 dög­um fyr­ir blæðing­ar. 89% vissu ekki að sæðis­frum­ur gætu lifað í allt að viku í lík­ama kon­unn­ar. Reu­ters seg­ir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er engin ástæða til sjálfsvorkunnar, þótt þú þurfir að leggja þitt af mörkunum heima fyrir. Einhverjir spá í endingu ástarsambands sem þeir eiga í.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er engin ástæða til sjálfsvorkunnar, þótt þú þurfir að leggja þitt af mörkunum heima fyrir. Einhverjir spá í endingu ástarsambands sem þeir eiga í.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir