JLo bætist í hóp aðdáenda Beckham-hjónanna

Hjónunum Jennifer Lopez og Marc Anthony, mun vera afar hlýtt …
Hjónunum Jennifer Lopez og Marc Anthony, mun vera afar hlýtt til Beckham-hjónanna. AP

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hefur nú slegist í hóp þeirra Hollywoodstjarna sem hafa lýst hrifningu sinni á hjónunum Victoriu og David Beckham og fagnað væntanlegum flutningi þeirra til Kaliforníu. Þetta kemur fram á fréttavef Ananova.

„Við hittumst í boði og Victoria virtist mjög jarðbundin. Marc og David eru líka mjög góðir vinir og þeir tala mikið saman í síma. Þau eru dásamleg fjölskylda,” sagði hún nýlega í viðtali við blaðið Daily Mirror

. „Ég dáist að og ber mikla virðingu fyrir stíl hennar og ótrúlegu tískuskyni.”
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka