Silvía Nótt herjar á bloggara

Silvía Nótt.
Silvía Nótt. mbl.is/Kristinn

Eins og sagt var frá í Morg­un­blaðinu á sunnu­dag skrifaði Sil­vía Nótt (þá vænt­an­lega Ágústa Eva Er­lends­dótt­ir og fyr­ir­tæki henn­ar Meist­ari al­heims­ins ehf.) und­ir 30 millj­óna króna samn­ing við út­gáfu­fyr­ir­tækið Reykja­vík Records.

Samn­ing­ur­inn er eft­ir því sem Morg­un­blaðið kemst næst, sá stærsti sem ís­lensk­ur tón­list­armaður ger­ir við ís­lenskt plötu­fyr­ir­tæki en að sögn Jak­obs Frí­manns Magnús­son­ar hjá Reykja­vík Records hljóðar samn­ing­ur­inn upp á þrjár plöt­ur.

Eins og Silvíu er von og vísa var helj­ar­inn­ar umstang í kring­um und­ir­rit­un samn­ings­ins sem fram fór í hvala­skoðun­ar­bátn­um Eld­ingu við Reykja­vík­ur­höfn og ljóst að nú fer í hönd um­fangs­mik­il markaðsher­ferð utan um vænt­an­lega plötu og sjón­varpsþátt sem senn fer í loftið á Skjá ein­um.

Sil­vía Nótt í heim­sókn

Ekki öll­um skemmt

Eins og gef­ur að skilja rita þeir stuttu síðar á bloggsíður sín­ar frá heim­sókna Silvíu þar sem hún í krafti líf­varða sinna, hvet­ur þá til að skrifa vel um sig og láta af gagn­rýn­inni. Björn Ingi virðist þó gera sér bet­ur grein fyr­ir markaðsgildi heim­sókn­ar­inn­ar en Sveinn Hjört­ur sem er ekki jafn skemmt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka