Silvía Nótt herjar á bloggara

Silvía Nótt.
Silvía Nótt. mbl.is/Kristinn

Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu á sunnudag skrifaði Silvía Nótt (þá væntanlega Ágústa Eva Erlendsdóttir og fyrirtæki hennar Meistari alheimsins ehf.) undir 30 milljóna króna samning við útgáfufyrirtækið Reykjavík Records.

Samningurinn er eftir því sem Morgunblaðið kemst næst, sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður gerir við íslenskt plötufyrirtæki en að sögn Jakobs Frímanns Magnússonar hjá Reykjavík Records hljóðar samningurinn upp á þrjár plötur.

Eins og Silvíu er von og vísa var heljarinnar umstang í kringum undirritun samningsins sem fram fór í hvalaskoðunarbátnum Eldingu við Reykjavíkurhöfn og ljóst að nú fer í hönd umfangsmikil markaðsherferð utan um væntanlega plötu og sjónvarpsþátt sem senn fer í loftið á Skjá einum.

Silvía Nótt í heimsókn

Ekki öllum skemmt

Eins og gefur að skilja rita þeir stuttu síðar á bloggsíður sínar frá heimsókna Silvíu þar sem hún í krafti lífvarða sinna, hvetur þá til að skrifa vel um sig og láta af gagnrýninni. Björn Ingi virðist þó gera sér betur grein fyrir markaðsgildi heimsóknarinnar en Sveinn Hjörtur sem er ekki jafn skemmt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar